Kinderfeets

Kinderfeets® er vörumerki hins margverðlaunaða hönnuðar frá Hollandi, Oscar V. Mulder. Oscar ólst upp við mikla hjólamenningu í heimalandinu og vildi deila þessum lífsstíl með tveggja ára syni sínum. Hjólin eru margverðlaunuð og umhverfisvæn. Öll vörulínan hvetur börn til virkra og ævintýralegra leikja. Vörurnar gefa börnum tækifæri til að láta ímyndunaraflið taka völdin og þær er hægt að nota á fleiri en einn veg og vaxa með barninu.

×
×

Skoða allar upplýsingar