Minilin

Minilin er norskt merki í eigu systranna Trine og Ninu. Þær vildu framleiða tímalausan, stílhreinan og sjálfbæran fatnað. Fyrstu flíkurnar fóru í framleiðslu árið 2015 og hefur merkið verið vinsælt bæði í Noregi og á Íslandi. Allar flíkurnar eru úr 100% hör.|

×
×

Skoða allar upplýsingar