Um okkur

Barnabúð.is er netverslun með hágæða vörur fyrir börn á aldrinum 0-12 ára. Við veitum hraða og framúrskarandi þjónustu og leggjum ríka áherslu á ánægju viðskiptavina okkar. Okkur er einnig umhugað um umhverfið og notum því einungis umhverfisvænar og niðurbrjótanlegar umbúðir.

Við eigum samanlagt átta börn og allar eigum við það sameiginlegt að vilja vanda valið þegar kemur að vörum fyrir börnin. Þess vegna veljum við aðeins vörur úr vottuðum hágæða efnum.

×
×

Skoða allar upplýsingar