Bibs

Bibs er danskt barnavörumerki stofnað á áttunda áratugnum. Áherslan er á hágæða snuð ásamt öðrum barnavörum. Öll framleiðsla fer fram í Danmörku. Bibs leggur mikla áherslu á að lágmarka umhverfisáhrif og markmiðið þeirra er að nota einungis endurunna orku við framleiðsluna.

×
×

Skoða allar upplýsingar